Bologna F.C. 1909
Útlit
(Endurbeint frá Bologna FC)
Bologna Football Club 1909 S.p.A. | |||
Fullt nafn | Bologna Football Club 1909 S.p.A. | ||
Gælunafn/nöfn | I Rossoblù (Þeir rauðu og bláu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Bologna | ||
Stofnað | 3. október 1909 | ||
Leikvöllur | Stadio Renato Dall'Ara, Bologna | ||
Stærð | 38,279 | ||
Stjórnarformaður | Joey Saputo | ||
Knattspyrnustjóri | Siniša Mihajlović | ||
Deild | Ítalska A-deildin | ||
2021/22 | 13. sæti | ||
|
Bologna Football Club 1909, oftast þekkt sem Bologna, er ítalskt knattspyrnufélag staðsett í Bologna. Það er í ítölsku A-deildinni og hefur sjö sinnum orðið deildarmeistari, síðast árið 1964 og tvisvar sinnum sigrað Coppa Italia síðast árið 1974.
Heimabúningur liðsins er röndótt dökkblá og rauð treyja og dökkbláar buxur. Heimavöllur liðsins er Stadio Renato Dall'Ara.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Ítalskir meistarar: 7
- 1924–25, 1928–29, 1935–36, 1936–37, 1938–39, 1940–41, 1963–64
- Ítalska bikarkeppnin: 2
- 1969–70, 1973–74