Heimsleikarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frá lokahátíð Heimsleikanna í Duisburg 2005

Heimsleikarnir eru íþróttamót þar sem keppt er í íþróttum sem ekki eru ólympíugreinar. Heimsleikarnir eru haldnir af Alþjóðaheimsleikasambandinu með stuðningi Alþjóðaólympíunefndarinnar. Á Heimsleikunum er keppt í 25-35 greinum, meðal annars fyrrverandi ólympíugreinum. Fjöldi greina er takmarkaður af þeirri aðstöðu sem er fyrir hendi þar sem leikarnir eru haldnir þar sem bannað er að byggja nýja íþróttaaðstöðu fyrir leikana. Heimsleikarnir voru fyrst haldnir árið 1981. Næstu heimsleikar verða haldnir 2017 í Wrocław í Póllandi.

Boðsgreinar eru leyfðar en verðlaun fyrir þær eru ekki talin með í opinberri verðlaunatalningu.

Íþróttagreinar[breyta | breyta frumkóða]

Greinar úr sömu íþrótt eru í sama lit:

     Fimleikar
     Hjólaíþróttir
     Ólympíugrein
     Sem boðsgrein

Opinberar greinar
Íþróttagrein Samband 81 85 89 93 97 01 05 09 13
Loftfimleikar FIG 15 15 5 5 5 5
Þolfimi 4 4 5 5 7
Hópfimleikar 4 4 4 3
Trampolín og gólfæfingar 8 6 6 6 6 6 6 6
 
Listhlaup á rúlluskautum FIRS 4 4 4 4 4 4 4 4 4
Línuskautahokkí 1 1 1
Rúlluskautahokkí 1 1 1 1 1
Línuskautahlaup 6 12 10 10 10 10 12 10 8
 
Flugíþróttis FAI 5 4 5 5 3
Bogfimi WA 4 4 6 6 6 6 6 7
Strandhandbolti IHF 2 2 2 2
Knattborð WCBS 4 4 4 4
Líkamsrækt IFBB 6 6 6 7 9 7 7 7
Kúluíþróttir CMSB 1 2 2 2 4 6 8 8
Keila FIQ 3 5 3 3 3 3 6 3 3
Kajakpóló ICF 2 2 2
Dansíþrótt WDSF 2 2 3 3 3
Blöðkusund CMAS 12 17 14 14 16 10 10 10 10
Kýlubolti IFA 1 1 1 1 1 1 1 1
Flugdiskur WFDF 3 1 1 1
Jú-jitsú JJIF 10 9 10 10 13
Karate WKF 9 12 12 12 12 12 13 13 12
Korfball IKF 1 1 1 1 1 1 1 1
Björgun ILS 10 14 16 16 26 26 26 16
Rathlaup IOF 3 3 5 5
Kraftlyftingar IPF 10 3 6 6 6 6 6 8 8
Veggtennis IRF 4 2 2 2 2
Rúgbí IRB 1 1 1 1
Mjúkbolti ISF 2 1 1996-2008 1 1
Klifuríþróttir IFSC 4 4 4
Skvass WSF 2 2 2 2
Súmóglíma IFS 5 8 8 8
Reiptog TWIF 2 2 2 2 2 2 3 3 3
Sjóskíði IWWF 8 6 6 6 12 12 8 6 8
Fyrrverandi heimsleikagreinar
Badminton BWF 5 frá 1992
Hornabolti IBAF 1 1992-2008
Flugukast ICSF 24 12 13 12 6 6
Innanhússhjólreiðar UCI 5
Netbolti INF 1 1 1
Sambó FIAS 17 9
Tækvondó WTF 10 8 12 12 frá 2000
Þríþraut ITU 2 frá 2000
Lyftingar (kvenna) IWF 9 frá 2000
 
Boðsgreinar
 
Sundknattleikur (kvenna) FINA 1 frá 2000
Mótorkross FIM
Speedway
Aíkídó IAF
Mínígolf
Búmerang
Sprotaæfing
Boule Lyonnaise[1] CMSB 2
Gólfbolti IFF 1
Herfimmþraut CISM 2
Pesäpallo 1
Reiptog (kvenna) 2 1
Hliðbolti WGU 1
Amerískur fótbolti IFAF 1
Innanhússhokkí FIH 2
Innanhússþraut FIM 1
Drekabátur ICF 4 4
Tchoukbolti FITB 2
Wushu IWUF 13 16
Kanómaraþon ICF 6
Tvíþraut ITU 2
Hjólaskautahlaup (utandyra) FIRS 10
 
Titles 86 125 103 126 165 142 170 165
 
Opinberar greinar 14 20 19 21 23 27 31 31 32
Boðsgreinar 2 4 5 3 6 5 6 5 5

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Formlega hluti af kúluleikjum leikanna frá 2001.