Fara í innihald

Hafið lokkar og laðar - Fjórtán sjómannalög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hafið lokkar og laðar - Fjórtán sjómannalög
Bakhlið
SG - 083
FlytjandiÝmsir
Gefin út1975
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Hafið lokkar og laðar - Fjórtán sjómannalög er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1975. Á henni flytja ýmsir tónlistarmenn þekkt sjómannalög síðustu ára.


 1. Hafið lokkar og laðar - Lag - texti: Sutton/Serill — Jóhanna G. Erlingsson - Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans - Jón Sigurðsson útsetti
 2. Ó, María mig langar heim - Lag - texti: Wilkins/Tillis — Ólafur Gaukur - Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar - Hljómsveitin útsetti
 3. Suðurnesjamenn - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns — Ólína Andrésdóttir - Savanna tríóið - Þórir Baldursson útsetti
 4. Sjómannavalsinn - Lag - texti: Svavar Benediktsson — Kristján frá Djúpalæk - Þorvaldur Halldórsson og hljómsveit Ingimars Eydal - Ingimar Eydal útsetti
 5. Ég hugsa til pabba - Lag - texti: Gylfi Ægisson - Svanhildur og hljómsveit Ólafs Gauks - Ólafur Gaukur útsetti
 6. Kveðið eftir vin minn - Lag - texti: Hörður Torfason — Halldór Laxness - Hörður Torfason - Hörður Torfason útsetti
 7. Þú ert vagga mín, haf - Lag - texti: Tólfti september — Reinb. Reinbartsson - Vilhjálmur Vilhjálmsson - Hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson - Jón Sigurðsson útsetti
 8. Ég er sjóari - Lag - texti: Howard — Ómar Ragnarsson - Þorvaldur Halldórsson og hljómsveit Ingimars Eydal - Ingimar Eydal útsetti
 9. Ship-o-hoj - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson — Loftur Guðmundsson - Rúnar Gunnarsson og hljómsveit Ólafs Gauks - Ólafur Gaukur útsetti
 10. Við höldum til hafs á ný - Lag - texti: Írskt þjóðlag — Jónas Árnason - Þrjú á palli - Jón Stefánsson útsetti
 11. Vaggi þér aldan - Lag - texti: Fuliscb/Franz — Valgerður Ólafsdóttir - Helena Eyjólfsdóttir - Hljómsveit Ingimars Eydal - Ingimar Eydal útsetti
 12. Híf-opp og við höldum af stað - Lag - texti: Mexíkanskt þjóðlag — Jónas Friðrik - Helgi Einarsson - Helgi Einarsson útsetti
 13. Stýrimannavalsinn - Lag - texti: Markussen — Iðunn Steinsdóttir - Tónakvartettinn og Grettir Björnsson - Hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson - Magnús Ingimarsson útsetti
 14. Sjómenn íslenskir erum við - Lag - texti: Jón Múli Árnason — Jónas Árnason - Ómar Ragnarsson og Ragnar Bjarnason - Hljómsveit Svavars Gests - Magnús Ingimarsson útsetti