Húshjálpin (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Húshjálpin
The Help
Húshjálpin (kvikmynd) plagat
Leikstjóri Tate Taylor
Handritshöfundur Tate Taylor
Framleiðandi Chris Columbus

Michael Barnathan
Brunson Green

Leikarar Emma Stone

Viola Davis
Octavia Spencer

Meginhlutverk {{{meginhlutverk}}}
Upprunalega raddir {{{upprunalega raddir}}}
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Segir {{{segir}}}
Dreifingaraðili {{{dreifingaraðili}}}
Tónskáld {{{tónlist}}}
Höfðing ljósmyndari {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Frumsýning Fáni Bandaríkjana 10. ágúst 2011

Fáni Íslands 28. október 2011

Lengd 146 mín.
Aldurstakmark Leyfð
Tungumál Enska
Land {{{land}}}
Ráðstöfunarfé $25.000.000 (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald {{{framhald}}}
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

Húshjálpin eða The Help er bandarísk kvikmynd frá árinu 2011 sem er byggð á samnefndri metsölubók eftir Kathryn Stockett frá árinu 2009. Myndin fjallar um líf auðugra hvítra kvenna í Mississippi og þeldökka þjóna þeirra. Myndin gerist í borginni Jackson í Mississippi-fylki, Bandaríkjunum og fara Emma Stone, Viola Davis, Bryce Dallas Howard, Jessica Chastain, Sissy Spacek, Mike Vogel og Allison Janney með aðalhlutverkin.

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

Myndin fjallar um unga hvíta konu að nafni Euginia „Skeeter“ Phelan og samband hennar við þvær svartar þernur á 7. áratug 20. aldar. Skeeter er blaðakona og ákveður að skrifa bók sem verður mjög umdeild vegna þess hún fjallar um líf þernanna og sýnir rasismann sem þær þurfa að þola þegar þær vinna fyrir hvítar fjölskyldur.

Leikendur[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.