Allison Janney
Allison Janney | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | 19. nóvember 1959 |
Ár virk | 1989- |
Helstu hlutverk | |
C.J. Cregg í The West Wing Barbara Fitts í American Beauty Peach í Leitin að Nemo Bren MacGuff í Juno |
Allison Janney (fædd Allison Brooks Janney 19. nóvember, 1959) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The West Wing, Leitin að Nemo, Juno og American Beauty.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Janney fæddist í Boston, Massachusetts en ólst upp í Dayton, Ohio[1]. Hún er af enskum og þýskum uppruna.[2]
Janney stundaði nám við Kenyon College í Gambier, Ohio þaðan sem hún útskrifaðist með gráðu í drama. Þegar hún var við nám þá svaraði hún auglýsingu fyrir leikrit sem átti að setja upp í leikstjórn Paul Newman. Janney var ýtt áfram af Newman og konu hans Joanne Woodward að halda áfram leiklistinni.[3] Stundaði hún síðan leiklistarnám við Neighborhood Playhouse School of the Theatre í New York-borg og Royal Academy of Dramatic Art í London [4].
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta leikhúsverk Janney var árið 1986-87 í Citizen Tom Paine. Hefur hún síðan þá komið fram í leikritum á borð við Breaking Up, Blue Window, Present Laughter og 9 to 5.
Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta sjónvarpshlutverk Janney var árið 1991 í Morton & Hayes. Árið 1993 var henni boðið hlutverk í sjónvarpsóperunni Leiðarljósi sem Ginger sem hún lék til ársins 1995. Síðan þá hefur hún verið með gestahlutverk í þáttum á borð við New York Undercover, Cosby, Frasier, Two and a Half Men, Lost og Veep.
Janney lék fréttaritarann og síðan starfsmannstjórann C.J. Cregg í dramaþættinum The West Wing frá 1999-2006. Fyrir hlutverk sitt sem C.J. Cregg þá vann Janney fjögur Emmy verðlaun og tvenn Screen Actors Guild verðlaun.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta kvikmyndahlutverk Janney var árið 1989 í Who Shot Patakango. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Wolf, Big Night, The Ice Storm, Primary Colors, 10 Things I Hate About You, Nurse Betty og Winter Solstice.
Árið 1999 lék Janney í óskarsverðlaunamyndinni American Beauty á móti Kevin Spacey, Annette Bening, þar sem hún lék Barbara Fitts eiginkonu Chris Cooper.
Janney talaði inn á fyrir persónuna Peach í Leitinni af Nemo. Lék hún einnig í Juno á móti Ellen Page og J.K. Simmons árið 2007. Sama ár lék hún í söngleikjamyndinni Hairspray á móti John Travolta, Michelle Pfeiffer og Christopher Walken.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1989 | Who Show Patakango? | Miss Penny | |
1994 | Dead Funny | Jennifer | |
1994 | The Cowboy Way | NYPD tölvufræðingur | |
1994 | Wolf | Veislugestur | |
1994 | Miracle on 34th Street | Kona í jólabúð | |
1995 | Heading Home | ónefnt hlutverk | |
1996 | Rescuing Desire | Betsy | |
1996 | Walking and Talking | Gum Puller | |
1996 | Flux | Heather | |
1996 | Big Night | Ann | |
1996 | Faithful | Sölukona | |
1996 | The Associate | Sandy | |
1997 | Anita Liberty | Kvensjúkdómalæknir | |
1997 | Private Parts | Dee Dee | |
1997 | The Ice Storm | Dot Halford | |
1997 | Julian Po | Lilah Leech | |
1998 | Primary Colors | Miss Walsh | |
1998 | The Objecet of My Affection | Constance Miller | |
1998 | The Impostors | Maxine | |
1998 | Six Days Seven Nights | Marjorie, yfirmaður Robins | |
1998 | Celebrity | Evelyn Isaacs | |
1999 | 10 Things I Hate About You | Ms. Perky | |
1999 | Drop Dead Gorgeous | Loretta | |
1999 | American Beauty | Barbara Fitts | |
1999 | The Debtors | ónefnt hlutverk | |
2000 | Leaving Drew | Paula | |
2000 | Auto Motives | Grechen | |
2000 | Nurse Betty | Lyle Branch | |
2002 | Rooftop Kisses | Melissa | |
2002 | The Hours | Sally Lester | |
2003 | Leitin að Nemo | Peach | |
2003 | How to Deal | Lydia Martin | |
2003 | Chicken Party | Barbara Strasser | |
2004 | Winter Solstice | Molly Ripkin | |
2005 | Strangers with Candy | Alice | |
2005 | The Chumscrubber | Allie Stiffle | |
2005 | Piccadilly Jim | Eugenia Crocker | |
2005 | Our Very Own | Joan Whitfield | |
2006 | Over the Hedge | Gladys | |
2007 | Hairspray | Prudy Pingleton | |
2007 | Juno | Bren MacGuff | |
2008 | Pretty Ugly People | Suzanne | |
2008 | Prop 8: The Musical | Eiginkona leiðtoga Prop 8 | |
2009 | Away We Go | Lily | |
2009 | Life During Wartime | Trish | |
2011 | Star Tours: The Adventures Continue | Aly San San | Talaði inn á |
2011 | The Help | Charlotte Phelan | |
2011 | The Oranges | Cathy | |
2011 | Margaret | Monica Patterson | |
2012 | Liberal Arts | Prófessor Judith Fairfield | |
2012 | A Thousand Words | Samantha Davis | |
2012 | Struck by Lightning | Sheryl Phillips | |
2012 | Walk & Talk: The West Wing Reunion | C.J. Cregg | |
2012 | Celia | Celia | |
2013 | Touchy Feely | Bronwyn | |
2013 | The Way Way Back | Betty | |
2013 | Trust Me | ónefnt hlutverk | |
2013 | Bad Words | ónefnt hlutverk | |
2013 | Light Years | Stjörnufræðingur | Kvikmyndatökum lokið |
2013 | Days and Nights | Elizabeth | Í eftirvinnslu |
2014 | Tammy | ónefnt hlutverk | Í eftirvinnslu |
2014 | Mr. Peabody & Sherman | Mrs. Grunion | Talaði inn á Kvikmyndatökur í gangi |
2014 | A Book of Common Prayer | Grace Strasser-Mendana | Í frumvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1991 | Morton & Hayes | Beatrice Caldicott/Mrs. Morton | 2 þættir |
1993 | Blind Spot | Doreen | Sjónvarpsmynd |
1993-1995 | Leiðarljós | Ginger | ónefndir þættir |
1992-1994 | Law & Order | Ann Madsen/Nora | 2 þættir |
1995 | The Wright Verdicts | Aðstoðarsaksóknarinn Alice Klein | Þáttur: Sins of the Father |
1995 | New York Undercover | Vivian | Þáttur: Digital Underground |
1996 | Aliens in the Family | Skólastjórinn Sherman | Þáttur: A Very Brody Tweeznax |
1996 | Cosby | Fótaaðgerðar hjúkrunarfræðingur | Þáttur: Happily Ever Hilton |
1997 | ..First Do No Harm | Dr. Melanie Abbasac | Sjónvarpsmynd |
1997 | Path to Paradise: The Untold Story of the World Trade Center Bombing | Aðstoðarsaksóknari | Sjónvarpsmynd |
1998 | David and Lisa | Alix | Sjónvarpsmynd |
1999 | LateLine | Helen Marschant | Þáttur: The Minister of Television |
2001 | A Girl Thing | Kathy McCormack | Sjónvarpsmynd |
2001 | Frasier | Phyllis/Susanna | 2 þættir |
2003 | King of the Hill | Laura | Þáttur: Full Metal Dust Jacket Talaði inn á |
2005 | Weeds | Ms. Greenstein – lögfræðingur | Þáttur: Lude Awakening óskráð á lista |
1999-2006 | The West Wing | C.J. Cregg | 154 þættir |
2007 | Two and a Half Men | Beverly | Þáttur: My Damn Stalker |
2009 | The Battery´s Down | Caroline Carroll | 2 þættir |
2010 | Family Guy | Teen People ritstjóri | Þáttur: Dial Meg for Murder |
2010 | In Plain Sight | Allison Pearson | 2 þættir |
2010 | Lost | Móðir | Þáttur: Across the Sea |
2011 | Glenn Martin DDS | Marcia | Þáttur: GlennHog Day Talaði inn á |
2011 | Mr. Sunshine | Crystal Cohen | 13 þættir |
2012 | Friday Night Dinner | Barbara Fisher | Sjónvarpsmynd |
2012 | The Big C | Rita Strauss | Þáttur: Life Rights |
2012 | Robot Chicken | Grammi Gummi/Móðir/Kona | Þáttur: In Bed Surrounded by Loved Ones Talaði inn á |
2008-2013 | Phineas and Ferb | Charlene Doofenshmirtz/Auka raddir | 9 þættir |
2013 | Veep | Janet Ryland | Þáttur: First Response |
2013-2021 | Mom | Bonnie | 5 þættir |
2013 | Masters of Sex | Margaret Scully | 2 þættir Í eftirvinnslu |
Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]
|
|
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]AFI-verðlaunin
- 2002: Tilnefnd sem besta leikkona árssins í seríu fyrir The West Wing.
Austin Film Critics Association-verðlaunin
- 2007: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Juno.
Broadcast Film Critics Association-verðlaunin
- 2012: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir The Help.
- 2008: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir Hairspray.
- 2008: Tilnefnd sem besti leikhópur fyrir Juno.
- 2003: Tilnefnd sem besti leikhópur fyrir The Hours.
Central Ohio Film Critics Association-verðlaunin
- 2012: Tilnefnd sem besti leikhópur fyrir The Help.
Chlotrudis-verðlaunin
- 2008: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Juno.
- 1997: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Big Night.
Drama Desk-verðlaunin
- 2009: Verðlaun sem besta leikkona í söngleik fyrir 9 to 5.
- 1998: Verðlaun sem besta leikkona í leikriti fyrir A View From the Bridge.
- 1997: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir Present Laughter.
Emmy-verðlaunin
- 2006: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2004: Verðlaun sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2003: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Verðlaun sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2001: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2000: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
Golden Globes-verðlaunin
- 2004: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2003: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í seríu/míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The West Wing.
- 2001: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í seríu/míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The West Wing.
Gotham-verðlaunin
- 2010: Tilnefnd sem besti leikhópur fyrir Life During Wartime.
Hollywood Film Festival-verðlaunin
- 2011: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir The Help.
- 2007: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir Hairspray.
Independent Spirit-verðlaunin
- 2011: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Life During Wartime.
- 2006: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Our Very Own.
Mar del Plata Film Festival-verðlaunin
- 2009: Verðlaun sem besta leikkona fyrir Life During Wartime.
Monte-Carlo TV Festival-verðlaunin
- 2003: Verðlaun sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
National Board of Review-verðlaunin
- 2011: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir The Help.
Online Film Critics Society-verðlaunin
- 2000: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir American Beauty.
Palm Springs International Film Festival-verðlaunin
- 2008: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir Hairspray.
Phoenix Film Critics Society-verðlaunin
- 2003: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Hours.
Prism-verðlaunin
- 2007: Verðlaun fyrir bestu frammistöðu í sjónvarpsmynd fyrir Our Very Own.
Satellite-verðlaunin
- 2011: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir The Help.
- 2003: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2001: Verðlaun sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
Screen Actors Guild-verðlaunin
- 2012: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir The Help.
- 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir Hairspray.
- 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2005: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2005: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2004: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2004: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2003: Tilnefnd sem besti leikhópur fyrir The Hours.
- 2003: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2003: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Verðlaun sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2001: Verðlaun sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2001: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2000: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir American Beauty.
Southeastern Film Critics Association-verðlaunin
- 2011: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir The Help.
Television Critics Association-verðlaunin
- 2000: Tilnefnd fyrir bestu einstaklingsframmistöðu í dramaseríu fyrir The West Wing.
Theatre-verðlaunin
- 1997: Verðlaun sem besta leikkona í leikriti fyrir Present Laughter.
Tony-verðlaunin
- 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í söngleik fyrir 9 to 5.
- 1998: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir A View From the Bridge.
TV Guide-verðlaunin
- 2001: Tilnefnd sem besta leikkona ársins í dramaseríu fyrir The West Wing.
Viewers for Quality Television-verðlaunin
- 2000: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Allison Janney“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. október 2013.
- Allison Janney á IMDb
- Leiklistarferill Allison Janney á Internet Broadway Database síðunni
- Leiklistarferill Allison Janney á The Internet Off-Broadway Database síðunni Geymt 11 janúar 2014 í Wayback Machine
- Leiklistarferill Allison Janney á Filmreference.com síðunni