Fara í innihald

Málmungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hálfmálmur)
Flokkur
Lota
13 14 15 16
2 5
B
3   14
Si
4   32
Ge
33
As
5     51
Sb
52
Te
6       84
Po

Málmungar eða hálfmálmar mynda einn af þremur flokkum frumefna, ásamt málmum og málmleysingjum, ef flokkað er eftir jónunar- og tengieiginleikum. Eiginleikar þeirra eru mitt á milli málma og málmleysingja. Ekkert eitt atriði nægir til að greina að málmunga og sanna málma, en algengast er að málmungar séu hálfleiðarar frekar en leiðarar.