Flokkur:Málmungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málmungar, ásamt málmum og málmleysingjum, mynda einn af þremur flokkum af frumefnum þegar flokkað er eftur jónunar- og tengieiginleikum. Þeir hafa eiginleika sem að eru mitt á milli málma og málmleysingja. Það er engin ein leið til að skilja að málmunga frá sönnum málmi en það er algengast að málmungar séu hálfleiðarar frekar en leiðarar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Síður í flokknum „Málmungar“

Þessi flokkur inniheldur 8 síður, af alls 8.