Gullfiskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Gullfiskur
Goldfish3.jpg
Ástand stofns
Heimilisdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Karpfiskar (Cypriniformes)
Ætt: Vatnakarpar (Cyprinidae)
Ættkvísl: Carassius
Tegund: C. auratus[1]
Undirtegundir: C. a. auratus
Þrínefni
Carassius auratus auratus[2]
(Linnaeus, 1758)

Gullfiskur (Carassius auratus auratus) er ferskvatns fiskur af vatnakarpaætt. Þeir eru upprunalega frá Austur-Asíu og geta orðið allt að 20 ára gamlir.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Gulf States Marine Fisheries Commission: Fact Sheet. ''Carassius auratus'' (Linnaeus, 1758)". . (Nis.gsmfc.org). Skoðað 19. nóvember 2011.
  2. „''Carassius auratus'' (Linnaeus, 1758)". . (Fishbase). Skoðað 19. nóvember 2011.
  3. Guðríður Lára Gunnarsdóttir. „Hvað geta gullfiskar orðið gamlir?“. Vísindavefurinn 7.5.2007. (Skoðað 1.2.2012).
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.