Fara í innihald

Koi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Koi

Ástand stofns
Heimilisdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Karpfiskar (Cypriniformes)
Ætt: Vatnakarpar (Cyprinidae)
Ættkvísl: Cyprinus
Tegund:
Undirtegundir:

C. c. haematopterus

Þrínefni
Cyprinus carpio haematopterus[1]
(Linnaeus, 1758)
(video) Nokkrir koi syndandi í tjörn í Japan.

Koi (japanska :錦鯉, bókstaflega: Brókeraður karpi), er skrautafbrigði af ræktuðum vatnakarpa (Cyprinus carpio) sem eru haldnir til að lífga upp á tjarnir utandyra (koi tjarnir) eða vatnagarða.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


  1. „Myndir af Cyprinus carpio haematopterus“. www.fishbase.org. Sótt 31 Október 2010.