Græðisúruætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Græðisúruætt
Völudepla
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Græðisúruætt (Plantaginaceae)
Jussieu

Græðisúruætt (fræðiheiti: Plantaginaceae) er ætt dulfrævinga. Stærsta ættkvísl ættarinnar eru deplur.

Tegundir á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

Eftirtaldar tegundir af græðisúruætt vaxa á Íslandi.[heimild vantar]

  1. Littorella uniflora (L.) AschersonTjarnalaukur
  2. Plantago arenaria Waldst. & Kit.Sandtunga
  3. Plantago aristata Michx.Broddatunga
  4. Plantago lanceolata L.Selgresi
  5. Plantago major L.Græðisúra
  6. Plantago maritima L.Kattartunga
  7. Veronica agrestis L.Akurdepla
  8. Veronica alpina L.Fjalladepla
  9. Veronica anagallis-aquatica L.Laugadepla
  10. Veronica arvensis L.Reykjadepla
  11. Veronica chamaedrys L.Völudepla
  12. Veronica fruticans Jacq.Steindepla
  13. Veronica gentianoides VahlKósakkadepla
  14. Veronica hederifolia L.Bergfléttudepla
  15. Veronica longifolia L.Langdepla
  16. Veronica officinalis L.Hárdepla
  17. Veronica persica PoiretVarmadepla
  18. Veronica polita FriesGljádepla
  19. Veronica scutellata L.Skriðdepla
  20. Veronica serpyllifolia L.Lækjadepla
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.