Völudepla
Útlit
(Endurbeint frá Veronica chamaedrys)
Völudepla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Veronica chamaedrys L. |
Völudepla (fræðiheiti: Veronica chamaedrys) er depla af græðisúruætt. Hún er mjög sjaldgæfur slæðingur á Ísland en vex víða á Norðurlöndum.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Blöð völudeplu eru egglaga, gróftennt um 1,5 til 3 sentímetrar á lengd. Þau sitja gangstætt á hærðum stilknum.
Líkar jurtir
[breyta | breyta frumkóða]- Varmadepla (Veronica persica)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Völudepla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Veronica chamaedrys.