Skriðdepla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Veronica scutellata)
Skriðdepla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Græðisúruaætt (Plantaginaceae)
Ættkvísl: Deplur (Veronica)
Tegund:
V. scutellata

Tvínefni
Veronica scutellata
L., 1753

Skriðdepla (fræðiheiti: Veronica scutellata) er vatnajurt af græðisúruætt sem vex í votlendi og súrum jarðvegi[1]. Hæðst hefur hún fundist í 450m hæð fyrir utan við Hveravelli, þar hefur hún sést í 600m hæð við jarðhiti[2].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Myndskreitt flóra Íslands og Norður-Evrópu - Marjorie Blamey og Christopher Grey-Wilson, þýð: Óskar Ingimarsson og Jón O. Edwald, Skjaldborg hf 1992
  2. Flóra Íslands
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.