Tjarnalaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tjarnalaukur
Littorella uniflora.jpeg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Græðisúruætt (Plantaginaceae)
Ættkvísl: Littorella
Tegund:
Tjarnalaukur (L. uniflora)

Tvínefni
Littorella uniflora
(L.) Asch.

Tjarnalaukur (fræðiheiti: Littorella uniflora) er vatnajurt sem vex í grunnum vötnum eða tjörnum. Hann myndar um 12 sm löng blöð og 15 sm langar renglur.

Á Íslandi er tjarnalaukur fremur útbreiddur á suðvesturlandi en sjaldséður annars staðar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.