Tjarnalaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tjarnalaukur
Littorella uniflora.jpeg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Græðisúruætt (Plantaginaceae)
Ættkvísl: Littorella
Tegund:
Tjarnalaukur (L. uniflora)

Tvínefni
Littorella uniflora
(L.) Asch.

Tjarnalaukur (fræðiheiti: Littorella uniflora) er vatnajurt sem vex í grunnum vötnum eða tjörnum. Hann myndar um 12 sm löng blöð og 15 sm langar renglur.

Á Íslandi er tjarnalaukur fremur útbreiddur á suðvesturlandi en sjaldséður annars staðar.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tjarnalaukur (Littorella uniflora)“. Náttúrufræðistofnun Íslands . Sótt 30. september 2019.
  2. „Álftalauksætt – Isoëtaceae“. www.ahb.is. Sótt 30. september 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.