Sandtunga
Útlit
(Endurbeint frá Plantago arenaria)
Sandtunga | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Plantago arenaria Waldst. & Kit. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Sandtunga (fræðiheiti Plantago arenaria[1]) er einær jurt sem er frá Evrópu (ekki NV-Evrópu) til Síberíu og Íran, og N-Afríku.[2] Hún er slæðingur mun víðar. Blóm sandtungu eru smá og grænbrún og standa þétt saman í greinóttum öxum. Blöðin eru mjó, yfirleitt hærð.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53590073. Sótt 16. febrúar 2024.
- ↑ „Plantago indica L.“. Plants of the World Online. Board of Trustees of the Royal Botanic Gardens, Kew. 2017. Sótt 10. nóvember 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist sandtungu.
Wikilífverur eru með efni sem tengist sandtungu.