Fara í innihald

Völudepla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Völudepla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lamiales
Ætt: Græðisúruætt (Plantaginaceae)
Ættkvísl: Bládeplur (Veronica)
Tegund:
Völudepla (V. chamaedrys)

Tvínefni
Veronica chamaedrys
L.

Völudepla (fræðiheiti: Veronica chamaedrys) er depla af græðisúruætt. Hún er mjög sjaldgæfur slæðingur á Ísland en vex víða á Norðurlöndum.

Blöð völudeplu eru egglaga, gróftennt um 1,5 til 3 sentímetrar á lengd. Þau sitja gangstætt á hærðum stilknum.

Líkar jurtir

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.