Fara í innihald

Kattartunga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kattartunga

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Græðisúruætt (Plantaginaceae)
Ættkvísl: Plantago
Tegund:
P. maritima

Tvínefni
Plantago maritima
L.
Samheiti
  • Arnoglossum gramineum Gray
  • Arnoglossum maritimum (L.) Gray
  • Plantaginella maritima (L.) Fourr.
  • Plantago juncoides Lam.
  • Plantago salsa Pall.
  • Plantago serpentina All.

Kattartunga (fræðiheiti Plantago maritima[1]) er 2 - 22 sm jurt sem vex víðast hvar á heimskautasvæðum og tempruðum svæðum, bæði á norður og suðurhveli. Kattartunga vex allt í kringum landið, einkum á klettum. Blóm kattartungu eru smá og grænbrún og standa þétt saman í 3 - 20 sm löngum axi. Blöðin eru mjó, yfirleitt hárlaus.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53590073. Sótt 14. febrúar 2024.