Gráreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gráreynir
Blöð og ber
Blöð og ber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Aria
Tegund:
S. hybrida

Tvínefni
Sorbus hybrida
L.
Samheiti

Sorbus fennica (Kalm) Fr.

Sorbus hybrida, er lauftré af rósaætt sem upprunið er frá Skandinavíu og Eystrasalti.[1][2][3] Er einstofna eða margstofna tré með gildan stofn og breiða krónu sem verður allt að 12m hátt.[1][2][3]

Laufblað; neðan (vinstri) og ofan (hægri)

Gráreynir er fjórlitna tegund af blendingsuppruna á milli ilmreynis og silfurreynis,[2] sem einnig er fjórlitna og blendingur á milli S. aucuparia, s. torminalis, og annaðhvort seljureynis eða skyldrar tegundar.[4][5]. Gráreynir og silfurreynir þroska fræ án frjóvgunar.[1]

Litningatala hans er (2n=68)[6]

Ræktun og nytjar[breyta | breyta frumkóða]

Hann hefur verið notaður sem garðtré á Íslandi áratugum saman og reynst harðgerður, jafnvel seltuþolinn. Víða í görðum um allt land.[7]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. Collins ISBN 0-00-220013-9.
  2. 2,0 2,1 2,2 Den Virtuella Floran: Sorbus hybrida (in Swedish; with maps)
  3. 3,0 3,1 Vedel, H., & Lange, J. (1960). Trees and Bushes in Wood and Hedgerow. Metheun & Co. Ltd., London.
  4. Nelson-Jones, E.B.; Briggs, D.; Smith, A.G. (2002). „The origin of intermediate species of the genus Sorbus“. Theoretical and Applied Genetics. 105 (6–7): 953–963. doi:10.1007/s00122-002-0957-6.
  5. Chester, M.; Cowan, R.S.; Fay, M.F.; Rich, T.C.G. (2007). „Parentage of endemic Sorbus L. (Rosaceae) species in the British Isles: evidence from plastid DNA“. Botanical Journal of the Linnean Society. 154 (3): 291–304. doi:10.1111/j.1095-8339.2007.00669.
  6. Artdatabanken, SLU [1]
  7. Tré og runnar - handbók ræktunarmannsins 1989, eftir Ásgeir Svanbergsson
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist