Seljureynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sorbus aria)
Seljureynir
Blöð og ber
Blöð og ber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Aria
Tegund:
S. aria

Tvínefni
Sorbus aria
Crantz
Samheiti

Aria nivea Host.[1]

Útbreiðsla.

Seljureynir (Sorbus aria) er einkennistré undirættkvíslar Aria af reyniviði. Hann er lauffellandi tré, upprunnið frá Norður-Afríku, (og Atlantshafs eyjunum þar), mið og suðurhluta Evrópu og Kákasus. Allt að 15 m hátt tré með keilulaga krónu. Blöðin eru egglaga, ydd sagtennt, gljáandi og hárlaus að ofan, en þétthvíthærð að neðan. Blómin eru hvít í 5 - 7sm hálfsveip. Berin eru rauð með mjölkenndu bragði.[2] Hann kýs helst kalkríkan jarðveg með góðu frárennsli.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiptist í eftirfarandi undirtegundir:[3]

  • S. a. aria
  • S. a. lanifera

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. The Reader's Digest Field Guide to the Trees and Shrubs of Britain p.86.
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikilífverur eru með efni sem tengist