Gordianus 1.
Útlit
(Endurbeint frá Gordíanus 1.)
Gordianus 1. | |
Rómverskur keisari | |
Valdatími | 22. mars – 12. apríl 238 |
---|---|
Fæddur: |
159 |
Dáinn: |
12. apríl 238 (79 ára) |
Dánarstaður | Karþagó |
Forveri | Maximinus Thrax |
Eftirmaður | Pupienus Maximus |
Börn | Gordianus 2. |
Keisaranafn | Imperator Caesar Marcus Antonius Gordianus Sempronianus Romanus Africanus Augustus |
Gordianus I (Latína: Caesar Marcus Antonius Gordianus Sempronianus Romanus Africanus Augustus; c. 159 e.KR – 12 April 238 E.Kr) var keisari Rómarveldis í 21 dag ásamt syni sínum, Gordianus 2., árið 238 e.Kr, sem er betur þekkt sem ár keisaranna sex. Gordianus 1. varði öllum valdatíma sínum í uppreisn gegn Maximinus Thrax. Gordianus var sigraður af her tryggur Maximinus, og eftir það drap hann sig ásamt syni sínum.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Gordian I | Roman emperor“. Encyclopedia Britannica (enska). Sótt 15. janúar 2020.