Gabriel Tigerman
Gabriel Tigerman | |
---|---|
Fæddur | Gabriel Harper Tigerman 3. júlí 1980 |
Ár virkur | 2003 - |
Helstu hlutverk | |
Andrew Gallagher í Supernatural Gary Irving í Silicon Valley (sjónvarpsþáttur) |
Gabriel Tigerman (fæddur Gabrial Harper Tigerman 3. júlí, 1980) er bandarískur leikari og handritshöfundur sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Supernatural og Silicon Valley.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Tigerman er fæddur og uppalinn í Los Angeles, Kaliforníu. Stundaði hann nám við Vassar háskólann. [1] Tigerman hefur verið giftur leikkonunni Kathryn Fiore síðan 2008 og saman eiga þau eitt barn.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]Tigerman lék og skrifaði handritið að tveimur leikritum Cabbage og After School Special sem voru sett upp í Comedy Central Stage.[2]
Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta sjónvarpshlutverk Tigerman var árið 2003 í American Dreams. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á boð við Without a Trace, Grey´s Anatomy, Rizzoli & Isles, NCIS, Bones og CSI: Cyber.
Tigerman hefur leikið stór gestahlutverk í þáttum á borð við Supernatural, Silicon Valley (sjónvarpsþáttur) og Suburban Sons.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta kvikmyndahlutverk Tigerman var árið 2004 í Starkweather. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Charlie Wilson´s War, Balls to the Wall, Hard Crime og The Jokesters.
Tigerman hefur bæði skrifað handritið og leikið persónuna Tom Chestnut í kvikmyndinni Fish Out of Water: Movie Night og tveim öðrum framhaldsmyndum.
Árið 2007 skrifaði Tigerman handritið og lék í kvikmyndinni Skills Like This. Saman gerði hann árið 2012 með myndina Manning the Band.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2004 | Starkweather | Robert Jensen | |
2006 | Something New | Darren | |
2007 | Fish Out of Water: Movie Night | Tom Chestnut | |
2007 | Skills Like This | Dave | |
2007 | Charlie Wilson´s War | Skákspilari | |
2008 | Fish Out of Water: The Nightmare | Tom Chestnut | |
2010 | The Bannen Way | Zeke | |
2011 | Balls to the Wall | Eddie Niles | |
2012 | Fish Out of Water: The Walloing Pool | ónefnt hlutverk | |
2012 | Chutes and Ladders | Sætur kennari | |
2012 | Manning the Band | Stephan | |
2014 | Hard Crimes | Rookie | |
2014 | The Jokesters | Andrew | |
2015 | Fish in a Sweater: Three Dollar Drafts | Chestnut | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2003 | American Dreams | Carl Wilson | Þáttur: Where the Boys Are |
2004 | Pilot Season | Gabriel ´Gabe´ Tigerman | 2 þættir |
2005 | The Inside | Marco | Þáttur: The Perfect Couple |
2005 | Without a Trace | Eli | Þáttur: Honor Bound |
2006 | Guy Walks Into a Bar | Various | Sjónvarpsmynd |
2006 | Grey's Anatomy | Noah Reynolds | Þáttur: Damage Case |
2006-2007 | Supernatural | Andew Gallagher | 2 þættir |
2007 | Journeyman | Jessie | 3 þættir |
2008 | Chocolate News | Starfsmaður McCain | Þáttur: nr. #1.3 |
2011 | Bri Squared | Gabriel | Sjónvarpsmynd |
2011 | Good Luck Charlie | Will | 2 þættir |
2012 | Rizzoli & Isles | Graham Randall | Þáttur: Cuts Like A Knife |
2012 | Naughty or Nice | Marco Webb | Sjónvarpsmynd |
2013 | NCIS | Max Corney | Þáttur: Homesick |
???? | Gortimer Gibbon´s Life on Normal Street | Mr. Ross | 2 þættir |
2014 | Hot in Cleveland | James | Þáttur: The Italian Job |
2014 | CollegeHumor Originals | Watson | Þáttur: Shipping: The OTP Dating Commerical |
2014 | Bones | Aldus Carter | Þáttur: The Corpse at the Convention |
2015 | Chasing Life | Nate | Þáttur: As Long as We Both Shall Live |
2015 | Suburban Sons | Pledge | 4 þættir |
2015 | Kirby Buckets | Chuck | Þáttur: The Gil in My Life |
2016 | Stuck in the Middle | Phil | Þáttur: nr. #1.15 |
2016 | CSI: Cyber | Blake Jennings | Þáttur: Flash Squad |
2014-2016 | Silicon Valley | Gary Irving | 4 þættir |
Handritshöfundur
[breyta | breyta frumkóða]- 2012: Manning the Band.
- 2008: Fish Out of Water: The Nightmare– Skrifað af.
- 2007: Skills Like This – Saga.
- 2007: Fish Out of Water: Movie Night - Skrifað af.
Framleiðandi
[breyta | breyta frumkóða]- 2008: Fish Out of Water: The Nightmare – Meðframleiðandi.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ævisaga Gabriel Tigerman á IMDB síðunni (Skoðað 12.04.2016)
- ↑ „Ferill Gabriel Tigerman á heimasíðu hans (Skoðað 12.04.2016)“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. ágúst 2016. Sótt 12. apríl 2016.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Gabriel Tigerman á IMDb
- Heimasíða Gabriel Tigerman Geymt 23 mars 2016 í Wayback Machine