Fara í innihald

Fritillaria eastwoodiae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fritillaria eastwoodiae

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. eastwoodiae

Tvínefni
Fritillaria eastwoodiae
R.M. Macfarlane.
Samheiti

Fritillaria phaeanthera Eastw. 1933, illegitimate homonym, not Purdy 1932

Fritillaria eastwoodiae, er sjaldgæf tegund af liljuætt, ættuð frá lágfjöllum norður Sierra Nevada, og Cascade fjalla í Kaliforníu og suður Oregon (Jackson County).[1][2]

Fritillaria eastwoodiae verður frá 20 til 80 sm há, með mjólensulaga blöð upp eftir stönglinum. Blómin eru lútandi með krónublöð lítið eitt glennt í opinu. Liturinn er breytilegur; frá gulgrænu mynstri yfir í blöndu af rauðu, appelsínugulu og gulu mynstri.[3][4][5]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Fritillaria eastwoodiae vex í opnu skóglendi og chaparral frá 500 til 1500 metrum yfir sjávarmáli, í Shasta County, Yuba County, Tehama County, Butte County og El Dorado County í Kalíforníu. Hún hefur einnig verið tilkynnt í Jackson County, Oregon. Hún finnst stundum í svipuðu búsvæði og F. affinis, F. micrantha, og F. recurva, og blómstrar frá mars til í maí. Finnst stundum í serpentine jarðvegi.[1]