Freralykill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Undirættkvísl: Aleuritia
Geiri: Algida
Tegund:
P. algida

Tvínefni
Primula algida
Adams
Samheiti

Primula glacialis Willd. ex Roem. & Schult.
Primula farinosa var. armena C. Koch
Primula caucasica C. Koch
Primula algida var. armena (Koch) Pax & Knuth
Aleuritia algida (Adams) Sojak

Freralykill (fræðiheiti Primula algida) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst af Johannes Michael Friedrich Adam

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Lágvaxin, oft skammlíf tegund, sumargræn, oftast mjölvuð, yfirleitt ekki skriðul. Lauf hárlaus, öfuglensulaga til öfugegglaga, slétt eða hrukkótt með fíngerðar tennur, 1,5 - 5sm löng og 0,5 - 1,5 sm breið (sjaldan 7 x 2,5 sm). Blómstönglar 5 - 20 sm (sjaldan 3 sm), mjölvaðir. Blómin fjólublá, sjaldan hvít.[1]

Útbreiðsla og búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Hlíðar á móti suðri, rök engi, á milli 1600--3200 m. y. sjávarmáli. Norðvestur Xinjiang, Afghanistan, Kazakhstan, Kyrgyzstan, N Mongólía, Rússland, Tadsikistan, Túrkmenistan, Uzbekistan; suðvestur Asía[1]

Ræktun[breyta | breyta frumkóða]

Oft skammlíf, en stóð sig með prýði meðan hún lifði.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist