Fredric Lehne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fredric Lehne
FæddurFredric G. Lehne
3. febrúar 1959 (1959-02-03) (65 ára)
Ár virkur1978 -
Helstu hlutverk
Azazel í Supernatural
US Marshal Edward Mars í Lost
INS agent Janus í Men in Black.
Fredric Lehne árið 2008.

Fredric Lehne (fæddur Fredric G. Lehne, 3. febrúar 1959) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Men in Black, Lost og Supernatural.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Lehne fæddist í Buffalo, New York. Lehne var meðlimur að Salt City Playhouse (Salt City Center for the Performing Arts) .[1]. Lehne hefur komið fram í leikritum eftir Shakespeare, Moliere og Ibsen á Broadway. Lehne er giftur Sherley Naples og saman eiga þau tvö börn.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Lehne var árið 1978 í In the Beginning. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Dallas, China Beach, Matlock, NYPD Blue, ER, Chicago Hope, The X Files, Cold Case, CSI: NY, Criminal Minds, Bones, The Closer og CSI: Crime Scene Investigation. Árið 2004 þá var Lehne boðið gestahlutverk í Lost sem US Marshal Edward Mars sem hann lék með hléum til 2010. Lehne var með gestahlutverk í Supernatural sem Azazel sem hann lék frá 2006-2010.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Lehne var árið 1979 í Being There. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Dream Lover, Con Air, Men in Black og Dynamite.


Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Film
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1979 Studs Lonigan Ungur Weary Sjónvarps míni-sería
1979 Being There TV Page
1980 Seizure: The Story of Kathy Morris] Patrick Morris Sjónvarpsmynd
1980 Foxes Bobby
1980 All God´s Children Howard Naponic Sjónvarpsmynd
1980 Ordinary People Lazenby
1980 Baby Comes Home Franklin Kramer sem Fred Lehne
1981 Coward of the County Tommy Spencer
1981 The Children Nobody Wanted Tom Butterfield Sjónvarpsmynd
1983 This Girl for Hire Peter Canton Sjónvarpsmynd
sem Frederick Lehne
1983 The Seduction of Gina David Breslin Sjónvarpsmynd
1987 American Harvest Roger Duncan Sjónvarpsmynd
1987 Billionarie Boys Club Christopher ´Chris’ Fairmount, Jr. Sjónvarpsmynd
1988 Man Against the Mob Sammy Turner Sjónvarpsmynd
1988 Favorite Son Wyckoff Sjónvarps míni-sería
1989 Terry on Highway 91 Charlie Stone Sjónvarpsmynd
1989 Amityville: The Evil Escapes Father Kibbler Sjónvarpsmynd
1991 This Gun for Hire Mather Sjónvarpsmynd
1991 Deadly Game Osiris Sjónvarpsmynd
1993 Man´s Best Friend Perry
1993 Dream Lover Larry
1995 Bombmeister ónefnt hlutverk sem Fredric Lane
1995 Silent Steel Lt. Wheeler VG
1997 Payback Sgt. Brian Kaleen Sjónvarpsmynd
1997 Con Air Flugstjóri sem Fredric Lane
1997 Two Voices David Anneken Sjónvarpsmynd
1997 Men in Black INS Agent Janus sem Fredric Lane
1998 Inferno Lt. Sympson Sjónvarpsmynd
sem Fredric Lane
1999 Under Contract Al Smith sem Fred Lehne
1999 Fortress 2 Gordon sem Fredric Lane
1999 Balloon Farm Jake Johnson Sjónvarpsmynd
1999 Anoosh of the Airways Öryggisvörður sem Fredric Lane
2000 Terror Tract Louis Freemont
2000 Submerged Richard Layton sem Fredric Lane
2001 Octopus 2: River of Fear Walter sem Fredric Lane
2002 Air Strike Col. Blackwell
2002 Dynamite Tom Baxter sem Fredric Lane
2002 Do It for Uncle Manny Tommy Costanza sem Fred Lahne
2004 Max Max
2006 Reflections of a Life Bryan sem Fredric Lane
2007 Claire Ben Goodrow Sjónvarpsmynd
sem Fredric Lane
2007 Apology Prófessor Michael Slateman
2008 Finnegan Chief John Hannon Sjónvarpsmynd
2009 Last of the Ninth Riley Sjónvarpsmynd
2010 Surviving Me Prófessor Slateman Í eftirvinnslu
2012 Something in the Water Fulltrúinn Rodgers Í eftirvinnslu
Television
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1978 In the Beginning Frank Þáttur: The Good Thief
1978 Eight Is Enough ónefnt hlutverk Þáttur: All the Vice President´s Men
1970 How the West Was Won Jacob Kelsay Þáttur: The Innocent
1980 Skag Paul Þáttur: In Trouble at 15
1980 Family Rob Þáttur: Hard Times
1983 Cagney & Lacey Burt Þáttur: Mr. Lonelyhearts
sem Fred Lehne
1984-1985 Dallas Eddie Cronin 19 þættir
1985 Finder of Lost Loves Dan Matthews Þáttur: Connections
1985 Hallmark Hall of Fame William Anglin Þáttur: Love Is Never Silent
1988 Hotel Brian Andrews Þáttur: Grand Designs
sem Frederick Lehne
1988-1989 China Beach Rick White Þáttur: Cherry
Þáttur: Brothers
1989-1990 Mancuso, FBI] Eddie McMasters 20 þættir
1990 Wiseguy Winston Chambers III 3 þættir
1992 Civil Wars ónefnt hlutverk Þáttur: Pro Se Can You See
19?? Human Target Mike Þáttur: Cool Hand Chance
1993 Matlock John Page Þáttur: The Singer
1994 Time Trax Morgan Pierce Þáttur: Catch Me If You Can
1995 Renegade Robert Hudley Þáttur: Repo Raines
sem Fred Lehne
1995 Babylon 5 Ranger Þáttur: The Coming of Shadows
1995 Courthouse Mr. Hagan Þáttur: Child Support
sem Fredric Lane
1996 Diagnosis Murder Tom Winston Þáttur: Living on the Street Can Be Murder
sem Fredric Lane
1987-1996 Murder, She Wrote Lloyd Nichols
Al Parker
2 þættir
sem Frederic Lane
1996 NYPD Blue Mark Drennan Þáttur: Girl Talk
sem Fredric Lane
1996 Sliders Phil Þáttur: Dead Man Sliding
sem Fredric Lane
1997 ER Bum´s Friend Þáttur: Post Mortem
1997 Spy Game C.J. Þáttur: Dead and Gone, Honey
sem Fredric Lane
1997 Chicago Hope Ellis Cooper Þáttur: Sympathy for the Devil
sem Fredric Lane
1998 Nothing Sacred ónefnt hlutverk Þáttur: A Nun´s Story
1998 From the Earth to the Moon Walt Cunningham 2 þættir
1998-1999 The X Files Ungur Arthur Dales 2 þættir
sem Fredric Lane
1998-2000 Touched by an Angel Eric 2 þættir
2001 V.I.P. ónefnt hlutverk Þáttur: Millenium Man
sem Fredric Lane
2002 Boomtown Reggie Flood Þáttur: Insured by Smith & Wesson
sem Fredric Lane
2002 Crossing Jordan John Roberts Þáttur: One Twelve
2003 Firefly Ranse Burgess Þáttur: Heart of Gold
2003 Cold Case Sam Royal Þáttur: Hitchhiker
sem Fredric Lane
2004 NCIS Captain Graves Þáttur: Dead Man Talking
2002-2004 JAG Capt. Banes (2002)
Cmdr. Mark Collins (2004)
2 þættir
2005 CSI: NY Ross Lee Þáttur: Tanglewood
sem Fredric Lane
2005 Malcolm in the Middle Officer Ridley Þáttur: Billboard
2005 Night Stalker Mr. Carver Þáttur: Malum
sem Fredric Lane
2005 Without a Trace George Þáttur: The Innocents
sem Fredric Lane
2006 E-Ring General Moyer Þáttur: Acceptable Losses
2006 The Book of Daniel Police officer Þáttur: Temptation
sem Fredric Lane
2006 Medium David Delaney Þáttur: Allison Wonderland
sem Fredric Lane
2006 Bones Giles Hardewicke Þáttur: The Man with the Bone
sem Fredric Lane
2007 Day Break ónefnt hlutverk Þáttur: What if He´s Free
sem Fredric Lane
2004-2007 Lost Marshal Edward Mars 9 þættir
sem Fredric Lane
2006-2007 Ghost Wisperer Charlie Banks 2 þættir
sem Fredric Lane)
2006-2007 Supernatural Azazel 4 þættir
sem Fredric Lane
2007 The Closer Eugene ´Topper´ Barnes 2 þættir
2008 Criminal Minds Jack Vaughan Þáttur: 3rd Life
sem Fredric Lane
2008 Eli Stone Hermaður Þáttur: Father Figure
sem Fredric Lane
2008 Saving Grace Richard Þáttur: It´s Fierce, White-Hot, Mighty Love
2008 The Starter Wife Þáttur: Mollywood
2001-2009 CSI: Crime Scene Investigation Frank Carrow (2009)
Curt Ritten (2001)
2 þættir
sem Fredric Lane
2009 Law & Order: Special Victims Unit Clive Lynwood Þáttur: Lead
2009 Lie to Me Kevin Warren Þáttur: Life is Priceless
2009 The Mentalist Exley Þáttur: Red Souce
2010 Justified Yfirmaður SWAT liðsins Þáttur: Blowback
2010 Rubicon Col. Mitchell 2 þættir
2011 Big Love Dennis Innes 2 þættir
2011 Castle Addison Smith Þáttur: Demons

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Long Island alþjóðlega kvikmynda Expo

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]