Flokkur:Líftækni
Útlit
Líftækni er tækni sem notast við líffræðilegar, efnafræðilegar og vélrænar aðferðir til að búa til líffræðilegar afurðir eða breyta líffræðilegum ferlum. Líftækni snýst því um hagnýtingu líffræðilegrar og lífefnafræðilegrar þekkingar, gjarnan til framleiðslu afurða, s.s. lyfja eða matvæla, en einnig til úrlausna annars konar tæknilegra verkefna, til dæmis við niðurbrot á úrgangi eða hreinsun umhverfismengunar.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist líftækni.
Síður í flokknum „Líftækni“
Þessi flokkur inniheldur 24 síður, af alls 24.