Fara í innihald

Flokkur:Kjördæmi Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kjördæmin eru eftirfarandi (fjöldi þingsæta í svigum):
· Reykjavíkurkjördæmi norður (11)
· Reykjavíkurkjördæmi suður (11)
· Norðvesturkjördæmi (7)
· Norðausturkjördæmi (10)
· Suðurkjördæmi (10)
· Suðvesturkjördæmi (14)

Íslandi er nú skipt í sex kjördæmi fyrir alþingiskosningar samkvæmt 31. grein Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands og kosningalögum. Þrjú eru á höfuðborgarsvæðinu og þrjú á landsbyggðinni og hvert þeir kýs á milli 7 og 14 þingmenn á Alþingi. Núverandi skipan kjördæma var tekin upp í stjórnarskrá 1999 en áður var landinu skipt í átta kjördæmi og þar áður var notast við sýslur og kaupstaði sem kjördæmi.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 1 undirflokk, af alls 1.

Síður í flokknum „Kjördæmi Íslands“

Þessi flokkur inniheldur 7 síður, af alls 7.