Flokkur:Kjördæmi Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kjördæmin eru eftirfarandi (fjöldi þingsæta í svigum):
· Reykjavíkurkjördæmi norður (11)
· Reykjavíkurkjördæmi suður (11)
· Norðvesturkjördæmi (8)
· Norðausturkjördæmi (10)
· Suðurkjördæmi (10)
· Suðvesturkjördæmi (13)

Íslandi er skipt í sex kjördæmi samkvæmt 31. grein Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands og í lögum um kosningar til Alþingis. Þau eru: Reykjavíkurkjördæmi norður (11), Reykjavíkurkjördæmi suður (11), Norðvesturkjördæmi (8), Norðausturkjördæmi (10), Suðurkjördæmi (10) og Suðvesturkjördæmi (13).[1]

  1. „Kosingavefur Dómsmála– og Mannréttindaráðuneytisins: Kjördæmi“. Sótt 6. janúar 2013.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 1 undirflokk, af alls 1.

Síður í flokknum „Kjördæmi Íslands“

Þessi flokkur inniheldur 7 síður, af alls 7.