Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fólkvangur er svæði sem er friðlýst samkvæmt náttúruverndarlögum og er nálægt byggð. Tilgangur þeirra er að tryggja útivistarsvæði fyrir almenning.
Hlutaðeigandi sveitarfélög sjá um reksturinn. Umhverfisstofnun gefur álit og samþykki fyrir fólkvöngum.
Málið.is, Fólkvangur
|
---|
Álfaborg í Borgarfirði eystri • Ásfjall • Bláfjallafólkvangur • Böggvistaðafjall, Dalvík • Einkunnir, Borgarbyggð • Glerárdalur, ofan Akureyrar • Hleinar, Hafnarfirði • Hrútey í Blöndu, Austur-Húnavatnssýslu • Hlið, Sveitarfélagið Álftanesi • Hólmanes og hluti Hólmaháls • Hraun í Öxnadal • Hvaleyrarlón og Hvaleyrarhöfði, Hafnarfirði • Kasthúsatjörn og aðliggjandi fjara á Álftanesi • Krossanesborgir, Akureyri Eyjafjarðarsýslu • Fólkvangur Neskaupstaðar • Ósland Hafnarkauptúni, Austur-Skaftafellssýslu • Rauðhólar, Reykjavík • Reykjanesfólkvangur • Spákonufellshöfði, Austur-Húnavatnssýslu • Stekkjarhraun, Hafnarfirði |