Fara í innihald

Fólkvangur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fólkvangur er svæði sem er friðlýst samkvæmt náttúruverndarlögum og er nálægt byggð. Tilgangur þeirra er að tryggja útivistarsvæði fyrir almenning.

Hlutaðeigandi sveitarfélög sjá um reksturinn. Umhverfisstofnun gefur álit og samþykki fyrir fólkvöngum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]