Fara í innihald

Einkunnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einkunnir er fólkvangur í Borgarbyggð. Hann var stofnaður árið 2006 en skógrækt hefur verið þar frá 1951, Nafnið kemur frá þremur klettaborgum. Vatnið Álatjörn er á svæðinu.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]