Stekkjarhraun
Útlit
Stekkjarhraun er hraun sem er í austurhluta Hafnarfjarðar við Setbergshverfi. Það var friðlýst árið 2009 og er stærð þess 15,9 ferkílkómetrar. Beggja vegna þess er íbúðabyggð og rennur Þverlækur um það. Hraunið er upprunið úr Búrfellseldum sem runnu fyrir um 700 árum.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Stekkjarhraun á vef Umhverfisstofnunar