Fara í innihald

Fídjíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fídjíska
Na Vosa Vakaviti
Málsvæði Fídjí
Fjöldi málhafa um 650.000
Ætt Ástrónesískt
 Malay-pólýnesískt
   Úthafsmál
    Mið-Kyrrahafsmál
     Austurfídjískt
      Fídjíska
Skrifletur Latneska stafrófið
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Fáni Fídjieyja Fídjí
Tungumálakóðar
ISO 639-1 fj
ISO 639-2 fij
ISO 639-3 fij
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Fídjíska[1] (Na Vosa Vakaviti) er ástronesískt mál í malajó-pólýnesískri ætt talað í Fídjí. Um 450.000 manns hafa fídjísku að móðurmáli, eða um helmingur allra Fídja, um 200.000 í viðbót tala hana sem annað mál. Samkvæmt stjórnarskránni er fídjíska opinbert tungumál Fídjí, ásamt ensku og hindústaní. Deilt er um hvort á að gera fídjísku að þjóðarmáli Fídjí.

Fídjíska

Heimdilir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Ríkjaheiti - Árnastofnun“. Sótt 28. september 2015.
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.