Eyjafjarðardalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eyjafjarðará syðst í dalnum.
Eyjarfjarðardalur um 1900.
Séð niður í Eyjafjarðardal um 1900.

Eyjarfjarðardalur er langur dalur sem liggur frá ósum Eyjafjarðarár nálægt Akureyri og suður 60-70 kílómetra suður til fjallendis þar sem Sprengisandsleið byrjar. Umhverfis dalinn og víðar út er sveitarfélagið Eyjafjarðarsveit. Norðarlega er þéttbýlið Hrafnagil. Sölvadalur og Djúpidalur eru meðal inndala Eyjafjarðardals en þeir eru fjölmargir. Kerling er hæsta fjallið á svæðinu.

Merkir staðir[breyta | breyta frumkóða]