Kerling í Eyjafirði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kerling í Eyjafirði

Kerling er hæsta fjall Tröllaskaga, um 1538 metrar á hæð. Fjallið er aðallega úr blágrýti en efsti hlutinn er ljósgrýti.[1] Jöklasóley hefur þar fundist í rúmlega 1500 metra hæð.[2]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kerling Nat.is. Skoðað 13. október 2016
  2. Jöklasóley Flóra Íslands. Skoðað 13. okt 2016