Sprengisandsleið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Sprengisandsleið (F26) er fjallvegur á Íslandi. Hann liggur frá Þórisvatni að sunnan að Bárðardalsvegi vestri hjá Mýri.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]