Evrasíusambandið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hugsanlegt svæði Evrasíusambandsins

Evrasíusambandið (rússneska: Евразийский Союз) er fyrirhuguð samtök ríkja sem áður voru í Sovétríkjunum. Meðal hugsanlegra aðildarríkja eru Hvíta-Rússland, Kasakstan, Kirgisistan, Rússland og Tadsjikistan. Hugmyndin er byggt á Evrópusambandinu og er hugarfóstur forsætisráðherra Rússlands Vladimir Putins. Uppástungur að hugmyndinni voru lagðar fram af forseta Kasakstans Nursultan Nazarbayev árið 1994, á fundi í Moskvu.

Þann 18. nóvember 2011 skrifuðu forsetar Hvíta-Rússlands, Kasakstans og Rússlands undir samning varðandi stofnun Evrasíusambandsins fyrir árið 2015. Við undirritun samningsins var Framkvæmdastjórn Evrasíusambandsins stofnuð (byggt á Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins), og Evrasíska efnahagsvæðið. Báðar þessar stofnanir hefja störf 1. janúar 2012.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.