Armenskt dram
Armenskt dram Հայկական Դրամ | |
---|---|
![]() Armenskur 100.000 dram seðill | |
Land | ![]() |
Skiptist í | 100 luma (լումա) |
ISO 4217-kóði | AMD |
Skammstöfun | ![]() |
Mynt | 10, 20, 50, 100, 200, 500 dröm |
Seðlar | 1000, 5000, 10.000, 20.000, 50.000, 100.000 dröm |
Armenskt dram er gjaldmiðill ríkisins Armeníu frá 1993 og leysti af hólmi rúbluna, sem var gjaldmiðill á Sovéttímanum. Í einu drami voru 100 luma en vegna óðaverðbólgu er sú eining ekki notuð lengur. Orðið dram þýðir peningar og er skylt gríska myntheitinu drakma og arabíska heitinu dírham.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Seðlar Armeníu (enska) (þýska)