Kasakstönsk tenga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kasakstönsk tenga
Қазақ теңгесі
200 tengur
LandFáni Kazakhstans Kasakstan
Skiptist í100 tïın (тиын)
ISO 4217-kóðiKZT
Skammstöfun
Mynt1, 2, 5, 10, 20, 50, 100 tengur
Seðlar200, 500, 1.000, 2.000, 5.000, 10.000 tengur

Kasakstönsk tenga er gjaldmiðill Kasakstans. Tengan skiptist í 100 tïın (тиын). Hún var tekin í notkun árið 1993 eftir fall Sovétríkjanna, en áður var rúblan notuð eins og í öllum sóvetskum ríkjum. Orðið „tenga“ er komið af kasakstanska orðinu tenge sem þýðir „vog“.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.