Elgonbý
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera cv. Elgon |
Apis mellifera Elgon er blendingur út frá Buckfaststofni, við austurafríska undirtegund alibýflugna (A. m. monticola, frá Elgon-fjalli í um 2000m hæð). Var hann gerður í Svíþjóð um 1980 af Erik Österlund og er meiningin að stofninn verði ónæmur fyrir Varroa.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Elgonbý.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apis mellifera buckfast.