Elgonbý

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera cv. Elgon

Apis mellifera Elgon er blendingur út frá Buckfaststofni, við austurafríska undirtegund alibýflugna (A. m. monticola, frá Elgon-fjalli í um 2000m hæð). Var hann gerður í Svíþjóð um 1980 af Erik Österlund og er meiningin að stofninn verði ónæmur fyrir Varroa.[1]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]