Criminal Minds (7. þáttaröð)
Útlit
Sjöunda þáttaröðin af Criminal Minds var frumsýnd 21. september 2011 og sýndir voru 24 þættir.
Aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Thomas Gibson sem Aaron Hotchner
- Joe Mantegna sem David Rossi
- Shemar Moore sem Derek Morgan
- Paget Brewster sem Emily Prentiss
- Matthew Gray Gubler sem Dr. Spencer Reid
- A.J. Cook sem Jennifer JJ Jareau
- Kirsten Vangsness sem Penelope Garcia
Aukaleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Jayne Atkinson sem Erin Strauss
- Cade Owens sem Jack Hotchner
- Josh Stewart sem William LaMontagne, Jr.
- Sebastian Roché sem Clyde Easter
- Beth Clemmons sem Bellamy Young
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
It Takes a Village | Erica Messer | Glenn Kershaw | 21.09.2011 | 1 - 139 |
Lið AGD stendur á krossgötum á meðan þau eru yfirheyrð af þingnefnd vegna aðgerða þeirra gagnvart Ian Doyle. | ||||
Proof | Janine Sherman Barrois | Karen Gaviola | 28.09.2011 | 2 - 140 |
Lið AGD ferðast til Oklahoma eftir að tvær konur finnast sem hafa verið blindnar með sýru og síðan myrtar. | ||||
Dorado Falls | Sharon Lee Watson | Felix Alcala | 05.10.2011 | 3 - 141 |
Lið AGD rannsakar fjöldamorð í öryggisfyrirtæki í Charlottesville. | ||||
Painless | Breen Frazier | Larry Teng | 12.10.2011 | 4 - 142 |
Eftirlifendur fjöldamorðs í menntaskóla í Boise þurfa að rifja upp daginn þegar nýr morðingi ræðst á eftirlifendurnar með aðstoð liðs AGD. | ||||
From Childhood´s Hour | Bruce Zimmerman | Anna J. Foerster | 19.10.2011 | 5 - 143 |
Lið AGD rannsakar mannrán á ungum börnum í St. Louis. | ||||
Epilogue | Rick Dunkle | Guy Ferland | 02.11.2011 | 6 – 144 |
Lið AGD ferðast til þjóðgarðs í Kaliforníu eftir röð líka finnast í vatni garðsins. | ||||
There´s No Place Like Home | Virgil Williams | Rob Spera | 09.11.2011 | 7 - 145 |
Lið AGD ferðast til Kansas þegar lík ungra drengja finnast eftir röð fellibylja. | ||||
Hope | Kimberly Ann Harrison | Michael Watkins | 16.11.2011 | 8 – 146 |
Garcia biður um aðstoð þegar kona í stuðningshópi hennar hverfur sama dag og dóttir hennar hvarf sjö árum áður. | ||||
Self-Fulfilling Prophecy | Erica Messer | Charlie Haid | 07.12.2011 | 9 - 147 |
Lið AGD rannsóknar hópsjálfsmorð við herskóla fyrir unga drengi. | ||||
The Bittersweet Science | Janine Sherman Barrois | Rob Hardy | 14.12.2011 | 10 - 148 |
Lið AGD rannsakar röð barðsmíða í Fíladelfíu með tengsl við hnefaleika íþróttina. | ||||
True Genius | Sharon Lee Watson | Glenn Kershaw | 18.01.2012 | 11 - 149 |
Lið AGD rannsaka röð morða í San Francisco sem gefa til kynna að Zodiac raðmorðinginn hafi snúið aftur. | ||||
Unknown Subject | Breen Frazier | Michael Lange | 25.01.2011 | 12 - 150 |
Lið AGD leitar að raðnauðgara sem kallast „píanómaðurinn“ í Houston. | ||||
Snake Eyes | Bruce Zimmerman | Doug Aarniokoski | 08.02.2012 | 13 - 151 |
Lið AGD rannasakar röð morða í Atlantic City sem tengjast spilavítunum. | ||||
Closing Time | Rick Dunkle | Jesse Warn | 15.02.2012 | 14 - 152 |
Lið AGD ferðast til Suður-Kaliforníu til þess að rannsaka raðmorðingja sem skilur fórnarlömb sín eftir í lífvarðaturnum við ströndina. | ||||
A Thin Line | Virgil Williams | Michael Watkins | 22.02.2012 | 15 – 153 |
Lið AGD rannsakar röð innbrota og morða í fínu samfélagi í Kaliforníu. | ||||
A Family Affair | Kimberly Ann Harrison | Rob Spera | 29.02.2012 | 16 - 154 |
Lið AGD ferðast til Atlanta til að rannsaka röð morða á konum. Frekari rannsókn leiðir í ljós að morðinginn vinnur ekki einn. | ||||
I Love You, Tommy Brown | Janine Sherman Barrois | John Terlesky | 14.03.2012 | 17 - 155 |
Lið AGD ferðast til Seattle eftir að hjón sem eru fósturforeldrar finnast myrtir. | ||||
Foundation | Jim Clemente | Dermott Downs | 21.03.2012 | 18 - 156 |
Lið AGD ferðast til Arizona eftir að ungur piltur finnst ráfandi um eyðimerkuna og stuttu síðar hverfur annar drengur. | ||||
Heartridge Manor | Sharon Lee Watson | Matthew Gray Gubler | 04.04.2012 | 19 - 157 |
Lið AGD ferðast til Oregon til að rannsaka röð gotneskra morða og trúarmorða þar sem morðinginn er hugsanlega djöfladýrkandi. | ||||
The Company | Breen Frazier | Nelson McCormick | 11.04.2012 | 20 - 158 |
Morgan reynir með aðstoð liðsfélaganna að finna frænku sína sem var talin vera látin. | ||||
Divining Rod | Bruce Zimmerman | Doug Aarniokoski | 02.05.2012 | 21 - 159 |
Raðmorðingi er tekinn af lífi í Oklahoma en stuttu seinna dúkkar eftirherma upp og er lið AGD kallað til að aðstoða við málið. | ||||
Profiling 101 | Virgil Williams | Felix Alcala | 09.05.2012 | 22 - 160 |
Lið AGD heldur fyrirlestur fyrir nema um einn langlífasta raðmorðingjann sem þau hafa rannsakað. | ||||
Hit (Part 1) | Rick Dunkle | Michael Lange | 16.05.2012 | 23 - 161 |
Lið AGD rannsakar röð bankarána í Washington sem endar með gíslatöku og reynir liðið að semja um lausn gíslanna. Málið verður flóknara þegar Will verður einn af gíslunum. | ||||
Run (Part 2) | Erica Messer | Connor Norton | 16.05.2012 | 24 - 162 |
Lið AGD reynir að finna bankaræningjanna eftir að þeir ná að flýja bankann með Will sem gísl. | ||||
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Criminal Minds (season 7)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 31.október 2012.
- Criminal Minds á Internet Movie Database
- Sjöunda þáttaröðin af Criminal Minds á Criminal Minds wikiasíðunni
- Sjöunda þáttaröðin af Criminal Minds á CBS sjónvarpsstöðinni Geymt 28 október 2012 í Wayback Machine