Broddhlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Broddhlynur
Lauf broddhlyns
Lauf broddhlyns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)[1]
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Platanoidea
Tegund:
A. platanoides

Tvínefni
Acer platanoides
L.
Útbreiðsla broddhlyns
Útbreiðsla broddhlyns
Samheiti
Listi
 • Acer cappadocicum subsp. turkestanicum (Pax) A.E.Murray
 • Acer dieckii (Pax) Pax
 • Acer dieckii f. integrilobum Schwer.
 • Acer dieckii f. monstrosum Schwer.
 • Acer fallax Pax
 • Acer laciniatum Borkh. ex Tratt.
 • Acer lactescens Pers.
 • Acer laetum var. cordifolium R.Uechtr. & Sint.
 • Acer lobelii var. dieckii Pax
 • Acer lobergii Dippel
 • Acer palmatifidum Tausch ex Steud.
 • Acer platanifolium Stokes
 • Acer reitenbachii Dippel
 • Acer rotundum Dulac
 • Acer schwedleri K.Koch
 • Acer vitifolium Opiz ex Tausch.
 • Euacer acutifolium Opiz
 • Euacer platanoides (L.) Opiz
 • Acer lipskyi Rehder ex Lipsky
 • Acer pseudolaetum Radde-Fom.
 • Acer turkestanicum Pax
Lauf.
Broddhlynir í Saarbrücken, Þýskalandi.

Broddhlynur (fræðiheiti: Acer platanoides) er krónumikið einstofna lauftré af ættkvísl hlyna (acer). Útbreiðsla þess er í Evrópu (allt norður til Tromsö) og suðaustur til Tyrklands og Írans. Hæð broddhlyns nær 20-30 metrum og aldur hans allt að 250 ár. Börkurinn verður grófur og skorinn með aldri og rætur eru grunnlægar. Haustlitur er yfirleitt gulur.

Broddhlynur hefur verið notaður sem götutré í Norður-Ameríku og hefur verið notaður þar frá 18. öld. Hann er í sumum ríkjum flokkaður sem ágeng tegund.

Lítið hefur verið gróðursett af trénu á Íslandi en því hættir við haustkali. Fimmtugur broddhlynur í Hveragerði var valinn tré ársins árið 2003 [2]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Stevens, P. F. (2001 onwards). Angiosperm Phylogeny Website Version 9, June 2008 [and more or less continuously updated since].
 2. Fimmtugur broddhlynur er tré ársins Mbl.is, skoðað 11. júní, 2017.