Fara í innihald

Ágeng tegund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ágeng tegund er plöntu- eða dýrategund sem flutt hefur verið í ný heimkynni til ræktunar eða annarra nota en hefur breiðst út og valdið tjóni á villtri náttúru eða ræktarlandi. Slík útbreiðsla er talin ógn við líffræðilega fjölbreytni.

Nokkrar tegundir sem taldar hafa verið ágengar á Íslandi af Náttúrufræðistofnun Íslands:

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.