Blettatígur
Jump to navigation
Jump to search
Blettatígur Tímabil steingervinga: Seinnihluti plíósen – í dag | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Acinonyx jubatus (Schreber, 1775) | ||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||
Acinonyx venator Brookes, 1828 (= Felis jubata, Schreber, 1775) by monotypy | ||||||||||||||
![]() Heimkynni blettatígurs
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Blettatígur (fræðiheiti: Acinonyx jubatus) er kattardýr og hraðskreiðasta dýr á jörðu. Hann getur hlaupið stuttan spöl á 115 km hraða á klukkustund enda er líkaminn allur sniðinn að hraðanum. Víðar nasir geta dregið mikið súrefni inn í lungun og loppurnar eru lagaðar að spretthlaupi. Nú lifa flestir blettatígrar í austan- og sunnanverðri Afríku en nokkrir eru í Asíu — í Íran og Pakistan. Þeir hafast við í margs konar umhverfi, allt frá trjálausum gresjum að þéttu kjarri eða jafnvel þurrum auðnum. Blettatígurinn er rándýr og lifir á gasellum.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Cat Specialist Group (2002). Acinonyx jubatus. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 2006-05-11. Gagnagrunnsfærslan inniheldur rök fyrir því að þessi tegund sé í hættu.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Vísindavefurinn: „Getið þið sagt mér allt um blettatígur?“
- Vísindavefurinn: „Hversu hratt getur blettatígur (Cheetah) hlaupið?“
- Vísindavefurinn: „Hvað getur blettatígur haldið hámarkshraða lengi?“
- Vísindavefurinn: „Hvers vegna drepa ljón blettatígra?“
- Vísindavefurinn: „Geta tígrisdýr og blettatígur eignast afkvæmi og hvað kallast það þá? Geta mismunandi kattardýr eignast afkvæmi?“
- Vísindavefurinn: „Hve margir blettatígrar eru á Íslandi?“