Birkiþéla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Scolioneura betuleti
Lirfa birkiþélu
Lirfa birkiþélu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Sagvespur (Symphyta)
Ætt: Blaðvespnaætt (Tenthredinidae)
Ættkvísl: Scolioneura
Tegund:
S. betuleti

Tvínefni
Scolioneura betuleti
(Klug, 1816)

Birkiþéla (fræðiheiti Scolioneura betuleti) er smávaxin (3-5 mm) blaðvespa og æðvængja sem lifir á birki. Lirfur birkihélu vaxa inn í laufblöðum og hola þau að innan. Fullorðin dýr eru gljáandi svört á lit með gula fætur. Birkiþéla er nýtilkomin á Íslandi. Lirfur hennar hafa fundist á ilmbjörk og hengibjörk í görðum, hún getur einnig lagst á elri.[1] Ummerkin eru svipuð og hjá birkikembu en birkiþélan er á haustin.[2]

Tegundin Polyblastus wahlbergi sníkir á henni í Evrópu.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Skógræktin. „Rannsóknir á birkikembu og birkiþélu“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
  2. Skógræktin. „Birkiþéla“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
  3. Polyblastus wahlbergi naturespot.org.uk

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.