Sagvespur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Sagvespur (fræðiheiti: Symphyta)eru annar af tveimur undirættbálkum æðvængna. Þær eru breiðari um mittið en broddvespur. Flestar sagvespur eru jurtaætur. Varppípa sagvespna hefur ummyndast í eins konar sagarblað en með því getur vespan gert raufir í plöntustöngla og verpt þar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.