Fara í innihald

Blaðvespnaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blaðvespnaætt
Blaðvespa
Blaðvespa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Sagvespur (Symphyta)
Ætt: Blaðvespnaætt (Tenthredinidae)

Blaðvespnaætt (fræðiheiti Tenthredinidae) er tegundarík ætt skordýra af undirætt sagvespna. Þekktar eru yfir 7500 tegundir sem teljast til 430 ættkvísla. Blaðvespur eru flestar um eða undir 10 mm. Þær eru oft svartar og gjáandi og oft mislitar. Blaðvespur eru plöntuætur og flestar þeirra halda sig utan á laufblöðum en sumar tegundir grafa sig inn í blöð og stilka. Kvendýr hafa stuttan og flatar varpbrodd og geta með honum sært yfirborð plantna og verpa síðan eggjum sínum í sárið.

Á Íslandi finnast 14 tegundir blaðvespna. Meðal þeirra eru:

Heimild[breyta | breyta frumkóða]