Blesugróf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Blesugróf er hverfi í Reykjavík. Í Blesugróf var meðal fjölmargra annarra húsið Garðstunga, reist af Óskari Bertels Magnússyni listvefara.

Hverfið er staðsett á milli Breiðholtsbrautar, Smiðjuvegar og Fossvogsdals.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.