Astrid Lindgren

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Astrid Lindgren árið 1924

Astrid Lindgren (fædd Astrid Anna Emilia Ericsson 14. nóvember 1907 - látin 28. janúar 2002) var sænskur barnabókahöfundur.

Meðal þekktustu bóka hennar eru bækurnar um Línu langsokk, Emil í Kattholti, Lottu, Ronju ræningjadóttur og Börnin í Ólátagarði.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.