Lotta í Skarkalagötu
Útlit
Lotta í Skarkalagötu er sögupersóna eftir sænska barnabókahöfundinn Astrid Lindgren. Fyrsta bókin um Lottu kom út árið 1956 og sú síðasta árið 1993.
Lotta er á aldrinum þriggja til fimm ára og er nokkuð viss um að hún viti flest. Lotta á tvö eldri systkyn, Jónas og Míu-Maríu.
Bækur
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Sænskur titill | Íslenskur titill | Myndskreytir | Útgefandi | Athugasemd |
---|---|---|---|---|---|
1956 | Barnen på Bråkmakargatan | Lotta og börnin í Skarkalagötu | Ilon Wikland | Rabén och Sjögren | Hefur einnig verið kölluð Börnin í Ólátagötu og Börnin í Skarkalagötu |
1961 | Lotta på Bråkmakargatan | Lotta í Skarkalagötu | Ilon Wikland | Rabén och Sjögren | Hefur einnig verið kölluð Lotta í Ólátagötu |
1971 | Visst kan Lotta cykla | Víst kann Lotta að hjóla | Ilon Wikland | Rabén och Sjögren | Myndabók |
1977 | Visst kan Lotta nästan allting | Víst getur Lotta næstum allt | Ilon Wikland | Rabén och Sjögren | Myndabók |
1990 | Visst är Lotta en glad unge | Víst er Lotta kátur krakki | Ilon Wikland | Rabén och Sjögren | Myndabók |
1993 | Lottas komihågbok | Ilon Wikland | Rabén och Sjögren | Safnrit |
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Sænskur titill | Íslenskur titill | Leikstjórn |
---|---|---|---|
1992 | Lotta på Bråkmakargatan | Lotta í Skarkalagötu | Johanna Hald |
1993 | Lotta flyttar hemifrån | Lotta flytur að heiman | Johanna Hald |