Fara í innihald

Bróðir minn Ljónshjarta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bróðir minn Ljónshjarta
HöfundurAstrid Lindgren
Upprunalegur titillBröderna Lejonhjärta
ÞýðandiÞorleifur Hauksson[1]
MyndskreytirIlon Wikland
TungumálSænska
ÚtgefandiRabén & Sjögren
Útgáfudagur
1973
Útgefið á Íslandi
1976
Síður227 bls.
ISBNISBN 91-29-40865-2
OCLC2012524
LC ClassPZ59.L47 B7

Bróðir minn Ljónshjarta (sænska: Bröderna Lejonhjärta) er sænsk ævintýra-skáldsaga eftir Astrid Lindgren. Hún var upphaflega gefin út haustið 1973 og hefur síðan verið þýdd á 46 tungumál.[2]

Bókin segir frá bræðrunum Jónatani og Kalla sem er dauðvona. Hinn hugrakki Jónatan hugreystir yngri bróður sinn og segir honum frá Nangijala þar sem ævintýri bíða þeirra sem deyja.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. https://www.ruv.is/oflokka-eldra-efni/2020-06-11-brodir-minn-ljonshjarta-astrid-lindgren
  2. „Astrid Lindgren and the world“. astridlindgren.se. Sótt 5. febrúar 2017.