Fara í innihald

Arsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá As)
  Fosfór  
German Arsen Selen
  Antimon  
Efnatákn As
Sætistala 33
Efnaflokkur Málmungur
Eðlismassi 5727,0 kg/
Harka 3,5
Atómmassi 74,9216 g/mól
Bræðslumark 1090,0 K
Suðumark 887,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Arsen er frumefni með efnatáknið As og er númer 33 í lotukerfinu. Þetta er eitraður málmungur sem er til í þremur fjölgervingsformum; gulur, svartur og grár. Arsen og efnasambönd þess eru meðal annars notuð í meindýraeitur, illgresiseyða, skordýraeitur og í ýmsar málmblöndur.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.