Grár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grár
 
About these coordinates     Hnit litar
Hex þrenning#808080
RGBB (r, g, b)(128, 128, 128)
HSV (h, s, v)(0°, 0%, 50%)
CIELChuv (L, C, h)(54, 0, 0°)
HeimildHTML/CSS[1]
B: fært að [0–255] (bætum)

Grár er litur sem er nákvæmlega á milli svarts og hvíts á litaskalanum. Samkvæmt skoðanakönnunum í Evrópu og Bandaríkjunum er grái liturinn almennt tengdur við hlutleysi, samræmi, leiðindi, óvissu, háan aldur, afskiptaleysi, og lítillæti, en eingöngu 1% svarenda völdu þann lit sem uppáhaldslitinn sinn.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „W3C TR CSS3 Color Module, HTML4 color keywords“. Afrit af uppruna á 30. nóvember 2010.