Fara í innihald

Skordýraeitur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bandarískur hermaður úðar hús á Ítalíu árið 1945 með 10 % DDT og kerosín blöndu. Úðunin er til að hefta útbreiðslu malaríu

Skordýrareitur er efni sem drepa skordýr. Skordýraeyðir er plágueyðir (e. pesticite) sem virkar á skordýr. Það er þannig frábrugðið skordýrafælum sem eingöngu fæla skordýr burtu. Mörg efni í skordýraeitri eru skaðleg mönnum og dýrum. Skordýraeitur getur verið efni sem skordýr éta með fæðu sinni, efni sem kemst í líkama þeirra eða eiturgufur og gas.

Notkun skordýraeiturs drepur einnig gagnleg skordýr, fugla og smærri dýr og safnast fyrir í jarðvegi og grunnvatni og í holdi annarra dýra og manna. Fyrstu skordýraeitrin voru náttúruefni svo sem bórax, brennisteinn og nikótín. Efnið DDT var búið af Paul Muller en hann fékk Nóbelsverðlaun fyrir það árið 1948. Skaðleg áhrif DDT voru þá ekki þekkt.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Veldur skordýraeitur krabbameini í mönnum?“. Vísindavefurinn.
  • „Hver eru skaðleg áhrif skordýraeitursins DDT?“. Vísindavefurinn.